Nafnaborðar Álmiðar Festur Karfa Leiðbeiningar Um Rögn

Hvað er Festa? - Festur eru notaðar til að festa ofna nafnaborða í föt án þess að strauja eða sauma.
Festur þola þvott en ekki kemíska hreinsun eða straujun. Þær eru einfaldar og þægilegar í notkun og henta í flest föt.

1. skref

1. skref
Stingið beitta hlutanum í gegnum nafnaborðann. (það getur verið ágætt að stinga fyrst með nál til að gera gat)

2. skref

2. skref
Setjið smelluna á móti beitta hlutanum, látið rúnnaða hlutann snúa út.

3. skref

3. skref
Ýtið smellunni eins nálægt efninu og hægt er og brjótið síðan það sem stendur út af beitta hlutanum af.

Festurnar eru afgreiddar 100 stk saman á aðeins 1490 kr.
Veldu fjöldann hér til hægri og smellið síðan á "halda áfram" hnappinn til að panta. Vanti þig fleiri pakkningar af Festum þá vinsamlegast breytið fjölda þegar í innkaupakörfu er komið.


  Hafa samband Senda póst