Nafnaborðar Álmiðar Festur Karfa Leiðbeiningar Um Rögn

Undanfarin ár hefur Rögn boðið uppá álmiða, sem eru silfurlitaðir límmiðar í 3 stærðum, ætlaðir til merkinga á skóm og leikföngum. Möguleikarnir eru reyndar mun fleiri, hægt er að merkja reiðhjól, íþróttavörur, videóspólur og margt fleira með þessum miðum.


Miðarnir koma á A4 örk, alls 46 miðar. 16 hællagaðir miðar í skóna, og 15 miðar 5x1,5cm og 15miðar 3x1,5cm. Þeir eru allir með sömu áletrun og ekki er hægt að skipta upp örkinni. Verð aðeins 1350 kr. örkin.

16 stk. skómiðar
(4,5 x 4 cm)

15 stk. miðar
(5 x 1,5 cm)

15 stk. miðar
(3 x 1,5 cm)

Skrifaðu það nafn sem á að prenta í reitinn hér til hægri og ýtið síðan á "halda áfram" hnappinn til að panta álmiðasett, annars skilur þú reitinn eftir auðann.
 
  Hafa samband Senda póst