Nafnaborðar Álmiðar Festur Karfa Leiðbeiningar Um Rögn
Velkomin á vefinn okkar!

Eins og margir foreldrar þekkja þá selur Rögn nafnaborða til að merkja föt barna og hefur gert það síðan 1983. Þessir borðar hafa verið einna vinsælastir á leikskólum en æ fleiri aðilar óska eftir því að föt barna séu vel merkt, sérstaklega þegar þau koma í sumarbúðir og á leikjanámskeið. Smelltu á hlekkinn Nafnaborðar til að setja inn pöntun.

Rögn býður einnig uppá fatamerkimiða þar sem hægt er að setja inn logo hönnuða eða setja merkimiða upp á þann hátt sem hönnuðir og sauma-/prjónakonur kjósa. Fatamerkingar sem Rögn býður uppá eru ofnar úr litekta bómul, eru endingagóðar og verðið er hagstætt.

Fréttir

Rögn hýst hjá 123.is: Höfum flutt vefinn yfir til 123.is í hýsingu og þetta gefur okkur aukið rekstraröryggi.

Góð kaup: 10mm borðar í 100stk pakkningum aðeins 3290kr eða 33kr stykkið. Ofnir nafnaborðar frá Rögn eru úr 100% bómull og eru litekta. Þá má strauja í föt en einnig bjóðum við uppá Festur en mörgum finnst auðveldara að nota þær heldur en að strauja borðana í viðkvæm föt svo sem flíspeysur. 

Rögn notar Vefposa VALITOR. Vefposi VALITOR eykur öryggi við notkun greiðslukorta í viðskiptum á internetinu. Kortaupplýsingar eru sendar beint frá korthafa til VALITOR án milligöngu Rögn. Að greiðslu lokinni fær Rögn staðfestingu á greiðslu og viðskiptavinur fær kvittun frá VALITOR. 

 

  Hafa samband Senda póst